Fréttir

Hvað mælti Óðinn?
Efnt verður til útgáfufagnaðar á Kaffi Laugalæk á föstudag í tilefni nýrrar myndasögu Bjarna Hinrikssonar og Jóns Karls Helgasonar.


Fjöruverðlaunin
Halldóra K. Thoroddsen, Hildur Knútsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir eru handhafar Fjöruverðlaunanna í ár.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Þau Kristín Svava, Óskar Árni, Ólafur Ingi Jónsson og Ólafur Gunnarsson lesa upp í húsi skáldsins á sunnudag.


Ritvél Halldórs Laxness
Dagskrá verður haldin í Varmárskóla í Mosfellsbæ á fimmtudag í tilefni nóbelsverðlaunaafmælis Laxness.


Næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember, fer sjöunda höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi. Þá mun Kristján Guðjónsson spjalla við þau Mikael Torfason og Auði Jónsdóttur, auk þess sem ...


Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon fimmtudaginn 26. nóvember. Húsið opnar klukkan 20 með hljóðfæraleik sem Refur og félagar annast en dagskrá hefst klukkan 20.30. Fy...


Alda Björk Valdimarsdóttir
Miðvikudaginn 25. nóvember er bókakaffikvöld Gerðubergs helgað Janes Austen og skvísusögum. Alda Björk Valdimarsdóttir flytur þar erindi undir yfirskriftinni „Jane Austen með martíniglas í h...


Þriðjudaginn 24. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í tengslum við sýninguna „dadadieterdúr – ...


Næstkomandi fimmtudagskvöld, 19. nóvember, fer sjötta höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi. Þá mun Ármann Jakobsson spjalla við skáldin Bergsvein Birgisson, Sjón og Kára Tulinius, auk þ...


Iðunn, Þórunn og Guðmundur
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 12. nóvember, fer fimmta höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi. Þá munu Þórunn Jarla Valdimarsdóttir, Iðunn Steinsdóttir og Guðmundur Brynjólfsson sitja fyri...


Auður Ava Ólafsdóttir
Yfirskrift næsta Ritþings Gerðubergs er Rabarbari, karlmennska og dvergar og gestur þingsins er Auður Ava Ólafsdóttir. Þingið er haldið laugardaginn 7. nóvember, frá kl. 14-1630. Tónlistina ...


Vera Knútsdóttir, Hermann Stefánsson, Jón Gnarr
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 5. nóvember, fer fjórða höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, . Þá munu Jón Gnarr og Hermann Stefánsson sitja fyrir svörum hjá Veru Knútsdóttur bókmenntafræ...


Árni Bergmann
Föstudaginn, 30. okt. kl. 12:00 flytur Árni Bergmann erindi á vegum Vísindafélags Íslendinga. Þar mun hann kynna verk handhafa Nóbelsverðlauna í bókmenntum 2015, hvítrússneska rithöfundinn ...


Höfundakvöld í Gunnarshúsi
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 29. október kl. 20.00, fer þriðja höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi. Þá mun Jón Yngvi Jóhannsson spjalla við rithöfundana Einar Má Guðmundsson og Ólaf Gu...


Svava Jakobsdóttir
Gerðubergi 28. október kl. 20 Miðvikudaginn 28. október, kl. 20 fjallar Daisy Neijmann um verk Svövu Jakobsdóttur á bókakaffikvöldi í Gerðubergi. Sögur Svövu hafa heillað ótal marga í heil ...


Jón Kalman Stefánsson
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. október kl. 20.00, fer annað höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Halla Þórlaug Óskarsdóttir spjalla...


Gunnarshús
Húsráð Gunnarshúss stendur fyrir vikulegum höfundakvöldum í aðdraganda jóla. Fimmtudaginn 15. október ríða þrjú ljóðskáld á vaðið, þau Bubbi Morthens, Linda Vilhjálmsdóttir og Óskar Árni Ósk...


Magnea Þuríður Ingvarsdóttir
Miðvikudaginn 14. október, kl. 12, fjallar Magnea Þuríður Ingvarsdóttir menningarfræðingur, um skáldskap kvenna fyrr á tímum sem er mörgum gleymdur. Einnig ræðir hún um menningarperlur kvenn...


Svava Jakobsdóttir
Miðvikudaginn 7. október, kl. 17:15 verður ný bókmenntamerking, til heiðurs Svövu Jakobsdóttur, afhjúpuð við Alþingishúsið. Í tilefni þessa verður í kjölfarið farin bókmenntaganga um slóðir ...


Svava Jakobsdóttir
Þema Lestrarhátíð í ár tengist 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og verður kastljósinu beint að rithöfundinum Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í bókmenntum. Hátíðin heitir Sögur handa ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál