Fréttir

Þjóðgildin

Þjóðgildin eftir Gunnar Hersvein

Heiðarleiki, jafnrétti, virðing, réttlæti, kærleikur, ábyrgð, frelsi, sjálfbærni, lýðræði, fjölskyldan, jöfnuður og traust eru gildin sem efla þarf á næstu árum. Í bókinni Þjóðgildin fjallar Gunnar Hersveinn um hvert og eitt gildi og hvetur lesendur til að taka þátt í því að móta samfélagið.
 
Gunnar Hersveinn er höfundur bókanna Gæfuspor – gildin í lífinu og Orðspor – gildin í samfélaginu.
 
Bókinni fylgir veggspjald um Þjóðgildin, fallega myndskreytt sem jurt sem vex upp úr grasrótinni: Þjóðgildin sprottin af visku þjóðar.
 
Bókin á sér heimasíðu – http://www.þjóðgildin.is/ og einnig er hún á facebook.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál