Fréttir

Fláræði á fimmtudegi

Lilja SigurðardóttirÁrlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Gallery-bar 46, Hverfisgötu 46, fimmtudaginn 25. nóvember.

Húsið opnar kl. 20:00, dagskrá hefst 20:30.Lifandi tónlist
Eddi Lár og félagar spinna glæpadjass

Höfundar lesa upp úr nýjum glæpasögum

Árni Þórarinsson (Páll Kristinn Pálsson les): Morgunengill
Lilja Sigurðardóttir: Fyrirgefning
Óskar Hrafn Þorvaldsson: Martröð millanna
Ragnar Jónasson: Snjóblinda
Yrsa Sigurðardóttir: Ég man þig
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru
Ævar Örn Jósepsson: Önnur líf


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál