Fréttir

Aðventuupplestur á Gljúfrasteini

Í stofunni að Gljúfrasteini verður nú í sjöunda sinn boðið til upplestra höfunda á aðventunni. Fyrsta dagskráin verður sunnudaginn 28. nóvember og hefst hún klukkan 16.

Dagskrá:

Ingibjörg Haraldsdóttir: Hlustarinn
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru
Sigurbjörg Þrastardóttir: Brúður
Steinunn Jóhannesdóttir: Heimanfylgja - skáldsaga um uppvöxt Hallgríms Péturssonar

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál