Fréttir

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011

Rennur upp um nóttFulltrúar þjóðlandanna í dómnefnd um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hefur tilnefnt eftirfarandi ritverk til verðlaunanna árið 2011:

Danmörk
Josefine Klougart
Stigninger og fald
Skáldsaga, Rosinante, 2010

Harald Voetmann
Vågen
Skáldsaga, Gyldendal, 2010

Finnland
Erik Wahlström
Flugtämjaren
Skáldsaga, Schildts, 2010

Kristina Carlson
Herra Darwinin puutarhuri (Herr Darwins trädgårdsmästare)
Skáldsaga, Otava, 2009. (Sænsk þýðing: Janina Orlov)

Ísland
Gyrðir Elíasson
Milli trjánna
Smásögur, Uppheimar, 2009
(sjá ritdóm á bokmenntir.is)

Ísak Harðarson
Rennur upp um nótt (Stiger upp om natten)
Ljóð, Uppheimar, 2009
(sjá ritdóm á bokmenntir.is)

Noregur
Beate Grimsrud
En dåre fri
Skáldsaga, Cappelen Damm, 2010

Carl Frode Tiller
Innsirkling 2
Skáldsaga, Aschehoug, 2010

Svíþjóð
Beate Grimsrud
En dåre fri
Skáldsaga, Albert Bonniers Förlag, 2010

Anna Hallberg
Colosseum, Kolosseum
Ljóðasafn, Albert Bonniers Förlag, 2010

Færeyjar
Tóroddur Poulsen
Útsýni (Utsikt)
Ljóðasafn, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2009. (Sænsk þýðing: Anna Mattsson)

Grænland
Kristian Olsen Aaju
Kakiorneqaqatigiit (Det tatoverede budskab)
Skáldsaga, Forlaget Atuagkat, 2010

Álandseyjar
Sonja Nordenswan
Blues från ett krossat världshus
Skáldsaga, PQR-kultur, 2009

Samíska tungumálasvæðið
Kerttu Vuolab
Bárbmoáirras (Paradisets stjerne)
Skáldsaga, Davvi Girji OS, 2008

Noregur og Svíþjóð ákváðu að tilnefna á þessu ári sama verkið eftir norska rithöfundinn Beate Grimsrud.

Dómnefnd velur verðlaunahafa á fundi sem haldinn verður í Ósló 12. apríl 2011 og sama dag verður tilkynnt um  niðurstöðuna.

Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í byrjun nóvember á næsta ári.

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fagna hálfrar aldar afmæli, en þau voru sett á laggirnar árið 1961 og veitt í fyrst sinn 1962.  Hálfrar aldar afmælis verðlaunanna verður minnst með fjölmörgum viðburðum á næsta ári og á árinu 2012. Nánari upplýsingar á vefsíðunni norden.org.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál