Fréttir

Aðventuupplestrar

Sunnudaginn 5. desember kl. 16 lesa nokkrir höfundar úr nýjum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini.

Dagskrá:

Bragi Ólafsson: Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússon um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson
Ólafur Haukur Símonarson: Ein báran stök
Sigríður Pétursdóttir: Geislaþræðir
Ari Trausti Guðmundsson: Blindhæðir

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál