Fréttir

Endurútgáfu bóka um Mola fagnað

Moli litli flugustrákurSunnudaginn nk., kl. 14-17, verður haldið Molakaffi í Brúarlandi í Mosfellsbæ í tilefni af endurútgáfu bókanna um Mola flugustrák eftir Ragnar Lár heitinn.

Djús og kex verður í boði fyrir smáfólkið, kaffi og molar fyrir fullorðna.

Sjá hér ritdóm um Mola flugustrák á bokmenntir.is.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál