Fréttir

Sigrún Eldjárn tilnefnd til sænsku Alma-verðlaunanna

Sigrún Eldjárn

Sigrún Eldjárn er tilnefnd af Íslands hálfu til sænsku Alma-verðlaunanna í ár, en til verðlaunanna var stofnað í minningu Astridar Lindgren árið 2002. Verðlaunin hafa verið veitt átta sinnum til tíu einstaklinga og samtaka um allan heim en verðlaunaupphæðin er fimm milljónir sænskra króna. Sigrún er tilnefnd fyrir höfundarverk sitt sem rithöfundur og myndskreytir.

Sjá nánar á síðu Forlagsins.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál