Fréttir

Húslestur á Gljúfrasteini

Stofan, GljúfrasteinnSíðasta sunnudag aðventu munu rithöfundarnir Gerður Kristný,  Ófeigur Sigurðsson, Guðbergur Bergsson, Eiríkur Guðmundsson og Bjarki Bjarnason lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Gljúfrasteini. Hefð hefur skapast fyrir lestrum sem þessum á undanförnum árum og segja má fullum fetum að stemmningin í stofu Halldórs og Auðar á Gljúfrasteini er svo alltaf jafn einstök.

Upplestrarnir hefjast kl. 16 og að venju er aðgangur ókeypis. Allir velkomnir!

Sjá nánar á síðu Gljúfrasteins.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál