Fréttir

Viðurkenningar úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins

Eiríkur Guðmundsson

Rithöfundarnir Eiríkur Guðmundsson og Kristín Marja Baldursdóttir fengu viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins í ár. Þau voru afhent í gær, 20. desember, á 80 ára afmælisdegi RÚV. Þau hlutu 400 þúsund krónur hvort.

Á gamlársdag hefur verið hefð fyrir því að úthluta viðurkenningum til eins eða tveggja rithöfunda úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Að þessu sinni var viðurkenningin afhent í desember í tilefni af afmæli RÚV.

Sjá um Rithöfundasjóð Ríkisútvarpsins á bokmenntir.is.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál