Fréttir

Blóðdropinn í Borgarbókasafni

Blóðdropinn, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, verður afhentur á þriðjudaginn kemur, þann 21. í aðalsafni Borgabókasafnsins í Grófinni. Herlegheitin hefjast klukkan 17 og boðið verður upp á léttar rauðar veitingar.

Eftirfarandi bækur voru tilnefndar:

Arnaldur Indriðason: Furðustrandir
Árni Þórarinsson: Morgunengill
Helgi Ingólfsson: Runukrossar
Lilja Sigurðardóttir: Fyrirgefning
Óskar Hrafn Þorvaldsson: Martröð millanna
Ragnar Jónasson: Snjóblinda
Yrsa Sigurðardóttir: Ég man þig
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru
Ævar Örn Jósepsson: Önnur líf


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál