Fréttir

Útúrdúr á höfundakvöldi

Útúrdúr bókverkabúð og útgáfa kynnir útgáfuverk sín á höfundakvöldi Norræna húsins fimmtudaginn 7. júlí kl. 20:00. Ásmundur Ásmundsson og bókin hans Kæru vinir ásamt Haraldi Jónssyni og bók hans TSYOL (The Story Of Your Life) verða til umfjöllunar.

Þetta sama kvöld gefur Útúrdúr út sína nýjustu útgáfu sem er bók eftir Pál Ivan frá Eiðum sem ber titilinn Music – A Thought Instigator (Tónlist – Hugmyndahvati). Að tilefni útgáfunnar mun Páll Ivan frá Eiðum flytja gjörning í tengslum við bókina.

Útúrdúr


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál