Fréttir

Orðabelgur

Ragnhildur Jóhanns, myndlistarkona, sýnir nú ný verk í bland við eldri á sýningu í myndlistarsýningaröð í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu.

Ragnhildur útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2010 og hefur vakið athygli fyrir verk sín unnin úr gömlum textum og ljóðabókum. Í þeim fléttast saman myndlist, bókmenntir og ljóðlist á nýstárlegan hátt.

Sýningin nefnist Orðabelgur og var hún opnuð á Menningarnótt, en mun standa fram í nóvember. Hún er opin daglega frá kl. 11 til 17. Verkin eru til sölu.

Nánari upplýsingar um listakonuna má finna á slóðinni: http://ragga.carbonmade.com/


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál