Fréttir

Bókmenntakvöld í Héðinsminni

Föstudagskvöldið 2. september kl. 21 heldur Eyþór Árnason bókmenntakvöld í Héðinsminni í Skagafirði. Tilefnið er nýútkomin ljóðabók hans, Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu. Uppheimar gefa bókina út líkt og síðustu ljóðabók Eyþórs, Hundgá úr annarri sveit, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2009. Dagskráin í Héðinsminni er öllum opin.

Sjá nánar á vefsíðu Feykis.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál