Fréttir

Gaddakylfan

GaddakylfanÚrslit í smásagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags og DV verða tilkynnt og sjálf Gaddakylfan afhent miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 á Volcano House Tryggvagötu 1. 

Alls bárust rúmlega 60 smásögur en þrjár verða verðlaunaðar og nokkrar birtar í DV og verðlaunahöfundurinn fær að sjálfsögðu Gaddakylfuna úr hendi Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál