Fréttir

Íslenskir fuglar lentir

Íslenskir fuglarBókin Íslenskir fuglar teiknaðir af Benedikt Gröndal er komin út hjá Crymogeu.

Aldamótaárið 1900 lauk Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) við að teikna og lýsa öllum íslenskum fuglum sem hann vissi til að sést hefðu á Íslandi. Handritið að þessu mikla stórvirki var aldrei gefið út og fáar myndir úr því hafa birst. Þetta glæsilega verk, sem ber í senn vitni listfengi Benedikts, lifandi stílgáfu hans og færni sem skrautritara og fræðimanns, kemur nú loksins fyrir almenningssjónir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál