Fréttir

Æska í ólestri

Málrækt


Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar, Æska í ólestri – mál okkar allra, verður haldið laugardaginn 12. nóvember í tilefni dags íslenskrar tungu 16. nóvember.

Þingið fer fram í Skriðu, sal Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð kl. 11–14. Allir eru velkomnir.

Dagskrá

    * Setning
    * Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja íslensk sönglög
    * Guðrún Kvaran:  Ályktun Íslenskrar málnefndar 2011
    * Anna Ingólfsdóttir: Læsi í leikskóla
    * Sigríður Sigurjónsdóttir:  Málþroski og málrækt
    * Upplestur: verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk
    * Hlé                                 
    * Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir: Íslenska – til hvers?
    * Þórarinn Eldjárn: Stafkrókur í orði á síðu í bók á borði
    * Upplestur: verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk
    * Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar
    * Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja íslensk sönglög
    * Þingi slitið.

Fundarstjóri: Brynhildur Þórarinsdóttir

Sjá nánar á: www.arnastofnun.is


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál