Fréttir

Afmælisfyrirlestur Bókasafns Seltjarnarness

Afmælisfyrirlestur Bókasafns Seltjarnarness verður þriðjudaginn 22. nóvember kl. 17:00, að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Að þessu sinni er það Sölvi Sveinsson cand. mag. í sagnfræði og skólastjóri Landakotsskóla sem flytur fyrirlestur og yfirskrift hans er Að lesa list er góð. Efnið er valið með hliðsjón af umræðu í samfélaginu um lestur og lesskilning barna og ungmenna.

Sölvi hefur skrifað greinar í blöð og einnig bækur um íslenskt mál nú síðast Táknin í málinu sem kom út í haust.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál