Fréttir

Fláræði á fimmtudegi

Hið íslenska glæpafélagHið íslenska glæpafélag og Gallery Bar 46 standa fyrir árlegu glæpakvöldi Hins íslenska glæpafélags á Gallery-bar 46, Hverfisgötu 46, fimmtudaginn 1. desember.

Yfirskrift kvöldsins er Fláræði á fimmtudegi.

Húsið opnar kl. 20:00, dagskrá hefst 20:30.

Lifandi tónlist: Glæpatríó Edda Lár leikur glæpadjass.

Höfundar og fleiri lesa upp úr nýjum glæpasögum.

Eyrún Ýr Tryggvadóttir (lesari les): Ómynd
Óttar M. Norðfjörð (höfundur les): Lygarinn
Ragnar Jónasson (höfundur les): Myrknætti
Sigrún Davíðsdóttir (lesari les): Samhengi hlutanna
Sigurjón Pálsson (höfundur les): Klækir
Stefán Máni (lesari les): Feigð
Yrsa Sigurðardóttir (höfundur les): Brakið
Þorlákur Már Árnason (höfundur les): Litháinn


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál