Fréttir

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Nú er ljóst hvaða bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2012. Verðlaunahafinn verður svo valinn á fundi dómnefndar vorið 2012. Íslensku bækurnar sem eru tilnefndar eru Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju og Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson.

Eftirtalin verk eru tilnefnd:

Danmörk
Vibeke Grønfeldt
Livliner
Skáldsaga, Samleren, 2011

Janina Katz
Skrevet på polsk
Ljóð, Rosinante, 2011

Finnland
Gösta Ågren
I det stora hela
Ljóðasafn, Söderströms, 2011

Saila Susiluoto
Carmen
Ljóð, Otava, 2010

Ísland
Bergsveinn Birgisson
Svar við bréfi Helgu
Skáldsaga, Bjartur, 2010

Gerður Kristný
Blóðhófnir
Ljóð, Mál og menning, 2010

Noregur
Øyvind Rimbereid
Jimmen
Ljóð, Gyldendal, 2011

Merethe Lindstrøm
Dager i stillhetens historie
Skáldsaga, Aschehoug forlag, 2011

Svíþjóð
Katarina Frostenson
Flodtid
Ljóðasafn, Wahlström & Widstrand, 2011

Eva-Marie Liffner
Lacrimosa
Skáldsaga, Natur & Kultur, 2011

Færeyjar
Hanus Kamban
Gullgentan (Guldpigen)   
Smásögur, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2010
(Dönsk þýðing, Kirsten Brix)

Grænland
Tungutaq Larsen
Nittaallatut
Ljóðasafn, Forlaget Atuagkat, 2011

Álandseyjar
Leo Löthman
Transportflotte Speer
Skáldsaga, PQR-kultur, 2011


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál