Fréttir

Upplestrarkvöld í Nýló

Í kvöld, miðvikudaginn 14. desember, stendur Stína fyrir upplestrarkvöldi í Nýló í tilefni útkomu nýs heftis tímaritsins. Þar lesa nokkrir af þeim höfundum sem eiga efni í ritinu.

Eftirtaldir höfundar lesa:

Guðbergur Bergsson
Kristín Ómarsdóttir
Hallrímur Helgason
Kormákur Bragason
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Svava Tómasdóttir

Kári Tulinius kynnir.

Sjá nánar um Stínu á vefsíðu tímaritsins.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál