Fréttir

Hugvísindaþing handan við hornið

Hugvísindaþing 2012 verður haldið í Aðalbyggingu Háskóla Íslands 9. og 10. mars. Í ár verður boðið upp á 27 málstofur um allt milli himins og jarðar, meðal annars Dickens, gröf og dauða, málhreinsun á 19. öld, matarmenningu, loftslagsumræðuna, gagnrýna hugsun og fjölmiðla, þöglar kvikmyndir, kirkju í krísu og kvæði, sálma og ljóð eftir konur og fyrir konur. Allir eru velkomnir, sem endranær.

Skoðið dagskrá Hugvísindaþings og útdrætti úr erindum málstofanna á heimasíðu Hugvísindastofnunar, hugvis.hi.is.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál