Fréttir

Einar Már og Vífilstaðir

Bókasafn Garðabæjar stendur fyrir sögugöngu um Vífilstaði með rithöfundinum Einari Má Guðmundssyni, þriðjudaginn 8. maí.

Í göngunni mun Einar fjalla um tilurð og sögusvið bókarinnar Draumar á jörðu, sem gerist að miklu leyti á Vífilstöðum.

Lagt verður af stað frá bókasafninu kl. 16.30, en boðið verður upp á rútuferðir að og frá Vífilstöðum fyrir þá sem ekki treysta sér til að ganga á milli.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál