Fréttir

Aldargamlir spæjarar á Bókhlöðunni

Mr. Marxs Secret (1899) eftir E. Phillips OppenheimFimmtudaginn 10. maí heldur ný-sjálenski bókasafnsfræðingurinn Jyllene Bydder fyrirlestur á 2. hæð Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns, um rússneskar persónur í enskum spæjarasögum frá lokum þarsíðustu aldar, þ.e. á bilinu 1980 - 1900. Enskar spæjarasögur frá þessum árum, sér í lagi framsetning þeirra á Rússum, eru merkileg heimild um pólítískt ástand þess tíma í Bretlandseyjum.

Fyrirlesturinn hefst klukkan 13.30 (reiknað er með u.þ.b. 30 mín.) og er öllum opinn.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál