Fréttir

Útgáfuhóf seinnipartinn

Það kemur alltaf nýr dagur eftir Unni Birnu KarlsdótturÞað kemur alltaf nýr dagur er fyrsta skáldsaga Unnar Birnu Karlsdóttur, og er nýútkomin hjá Bjarti. Útgáfunni verður fagnað í bókabúð Eymundsson við Austurstræti í dag, þriðjudaginn 29. maí, kl. 17.

Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál