Fréttir

Kristínu Marju veittur riddarakross

Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðuÞann sautjánda júní síðastliðinn voru ellefu Íslendingar sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttir var þeirra á meðal, og var veittur riddarakross fyrir ritstörf og framlag sitt til íslenskra bókmennta.

Sjá síður Kristínar hér á vefnum.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál