Fréttir

Opið Gunnarshús

Laugardaginn 6. október er opið hús í Gunnarshúsi , Dyngjuvegi 8, í tilefni þess að borgarstjórinn í Reykjavík afhenti Rithöfundasambandinu húsið til eignar á Menningarnótt 18. ágúst síðastliðinn.

Gunnarshús var síðasta heimili og vinnustaður Gunnars Gunnarssonar rithöfundar og Franziscu konu hans.

Húsið er opið frá 14 – 16. Kaffi á könnunni, spjall og samvera. Allir eru velkomnir.

Gunnarshús


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál