Fréttir

Vögguvísa í Gunnarshúsi

GunnarshúsFimmtudagskvöldið 8. nóvember verður helgað Vögguvísu Elíasar Marar í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Þar fjallar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur um skáldsöguna og höfund hennar með myndrænu og tónrænu ívafi, en einnig segir hann frá persónulegum kynnum sínum af skáldinu.

Dagskráin hefst kl. 20.30. Kaffi á könnunni, ókeypis aðgangur og allir velkomnir!


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál