Fréttir

Bjartur á Borgarbókasafni

Höfundar frá bókaútgáfunni Bjarti koma á aðalsafn Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, í þessari viku og lesa úr nýútkomnum verkum.

Dagskráin er svohljóðandi:

Miðvikudaginn 21. nóvember kl. 17.00:

Steinunn Sigurðardóttir – Fyrir Lísu
Unnur Birna Karlsdóttir – Það kemur alltaf nýr dagur
Óskar Árni Óskarsson – Kuðungasafnið
Dagur Hjartarson – Þar sem vindarnir hvílast
Huldar Breiðfjörð – Litlir sopar

Léttar veitingar

Og því næst sunnudaginn 25. nóvember kl. 15.00:

Þórdís Gísladóttir – Randalín og Mundi
Margrét Örnólfsdóttir – Aþena, að eilífu, kúmen
Signý Kolbeinsdóttir og Margrét Örnólfsdóttir – Tulipop: Mánasöngvarinn

Allir eru velkomnir!


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál