Fréttir

Bókakvöld í ReykjavíkurAkademíu

Bókakvöld ReykjavíkurAkademíunnar, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar verður haldið í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00 – 22:00

Höfundar sem fram koma:

Eyrún Ingadóttir – Ljósmóðirin

Sigurður Gylfi Magnússon – Dagbók Elku

Jón Ólafsson - Appelsínur frá Abkasíu

Gunnar Þór Bjarnason – Upp með fánann!

Gunnar F. Guðmundsson – Pater Jón Sveinsson: Nonni

Guðni Th. Jóhannesson stjórnar umræðum, allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál