Fréttir

Glæpakvöld á fimmtudag

Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið fimmtudaginn 29. nóvember. Að venju fer dagskráin fram á Bar Gallery 46 að Hverfisgötu 46.

Húsið opnar klukkan 20 með glæpadjassi en lestur hefst klukkan 20.30.

Eftirfarandi höfundar lesa úr nýjum bókum sínum:

Ágúst Þór Ámundason úr bókinni Afturgangan
Guðbjörg Tómasdóttir úr bókinni Missætti og morð
Lýður Árnason úr bókinni Svartir túlípanar
Ragnar Jónasson úr bókinni Rof
Sigurjón Pálsson úr bókinni Blekking
Sólveig Pálsdóttir úr bókinni Leikarinn
Stefán Máni úr bókinni Húsið
Yrsa Sigurðardóttir úr bókinni Kuldi


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál