Fréttir

Bókmenntakynning MFÍK

Bókmenntakynning MFÍK verður haldin laugardaginn 8. desember 2012 kl. 14:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Kaffisala og aðventustemning.

Húsið opnar kl. 13.30, allir eru velkomnir.

Eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum:

Kristín Steinsdóttir – Bjarna-Dísa

Guðrún Hannesdóttir – Teikn

Kristín Eiríksdóttir – Hvítfeld

Sigurbjörg Þrastardóttir – Stekk

Kristín Ómarsdóttir – Milla

Stefán Pálsson – ð ævisaga

Auður Jónsdóttir – Ósjálfrátt


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál