Fréttir

Tilnefningar til Fjöruverðlauna kynntar á miðvikudag

Næstkomandi miðvikudag kemur í ljós hvaða bækur hljóta í ár tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Tilnefndar verða þrjár bækur í hverjum flokki, alls níu verk, þ.e. fagurbókmennta, fræðirita og barna- og unglingabóka.

Athöfnin fer fram á Borgarbókasafninu við Tryggvagötu þann 12. desember kl. 17. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir.

Eftir afhendinguna býður IÐA-Zimsen gestum upp á gleðistund með bókmenntabrag.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál