Fréttir

Skáldaskraf Félags íslenskra fræða

Skáld eftir Einar KárasonMiðvikudaginn 12. desember mun Einar Kárason ræða nýútkomna bók sína Skáld, þriðju og síðustu skáldsöguna í trílógíu sinni um Sturlungaöld, en hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009 fyrir bókina Ofsa í sömu trílógíu. Einnig mun Einar viðra kenningar sínar um höfund Njálu.

Skáldaskrafið verður miðvikudaginn 12. desember í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð, kl. 20.

Allir velkomnir!


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál