Fréttir

Náttúrumyndir, feminismi og sjálfsemd í Odda á þriðjudag

María Antonia Mezquita Fernández frá háskólanum í Valladolid á Spáni heldur fyrirlestur um náttúrumyndir, feminisma og sjálfsemd í verkum kanadísku skáldkvennanna Margaret Laurence, Alice Munro og Margaret Atwood þriðjudaginn 9. apríl í stofu 106 í Odda.

Fyrirlestur Maríu hefst kl. 12, aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Erindið er á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál