Fréttir

Læsi í hólkvíðum skilningi

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Bókmenntaborgin Reykjavík standa fyrir málþingi í Laugalækjarskóla á lokadegi Lestrarhátíðar í Reykjavík, fimmtudaginn 31. október 2013. Þingið er ætlað starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva, svo og öðru áhugafólki um málefni barna og ungmenna.

Dagskrá þingsins er svohljóðandi:

KL. 14:00-15:00

Grunnur læsis er lagður snemma – mikilvægi læsisstefnu leikskóla
Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor við HÍ

Vesturbæjarlestur og Ljóðormur í samstarfi leik- og grunnskóla í Vesturbæ
Olga Olgeirsdóttir frá Gullborg og Arnheiður Ingimundardóttir frá Grandaskóla

Örvun, sköpun og læsi – skapandi skrif í grunnskólastarfi
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og borgarlistamaður

- Kaffi og kruðerí -

KL. 15:00-16:30

Lýðræðislæsi á frístundaheimilum Kamps
Ragnheiður Eyjólfsdóttir, deildarstjóri barnastarfs í frístundamiðstöðinni Kampi

Myndlæsi og myndasögur
Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur

Að vera læs á sjálfan sig og aðra
Jakob Frímann Þorsteinsson, formaður námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ

Að þekkja muninn á grænu og grænu
Helena Óladóttir, verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur

Punkturinn yfir i-ið
Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál