Fréttir

Tilnefningar til Fjöruverðlauna kynntar

Miðvikudaginn 11. desember kl. 17 verður tilnefningar höfunda til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu.

Tilnefndar verða þrjár bækur í hverjum flokki, en þeir eru: fagurbókmenntir, fræðibækur og bækur almenns eðlis, og barna- og unglingabækur.

Verðlaunin sjálf verða veitt eftir áramót á Góugleðinni, bókmenntahátíð kvenna.

Léttar veitingar verða í boði og allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál