Fréttir

Upplestrarkvöld á Bast

Það verður ljóðelsk, kósí stemning á kaffihúsinu Bast við Hverfisgötu á fimmtudagskvöld, en þá munu nokkur skáld lesa úr nýútkomnum og eldri verkum í bland. Þau eru:

Heiðrún Ólafsdóttir, með ljóðabókina Af hjaranum,
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, með ljóðabókina Bjarg,
Valur Gunnarsson, með skáldsöguna Síðasti elskhuginn,
Dagur Hjartarson, með ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast og smásagnasafnið Eldhafið yfir okkur,
og Daniel Geir Moritz, með sjálfshjálparbókina Að prumpa glimmeri.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál