Fréttir

Fjöruverðlaunin, tilnefningar

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, hafa verið kynntar. Þær eru eftirfarandi.

Í flokki fagurbókmennta:

Dísusaga: konan með gulu töskuna eftir Vigdísi Grímsdóttur
Stúlka með maga: skáldættarsaga byggð á pappírum úr járnskápnum eftir Þórunni Erlu- og Valdimarsdóttur
Af hjaranum eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur

Í flokki barna- og unglingabóka:

Strokubörnin á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn
Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur
Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto

Í flokki fræðirita:

Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur: einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu eftir Guðnýju Hallgrímsdóttur
Prjónabiblían eftir Grétu Sörensen
Önnur skynjun – ólík veröld: lífsreynsla fólks á einhverfurófi eftir Jarþrúði Þórhallsdóttur


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál