Fréttir

Upplestur á Gljúfrasteini

Upplestrardagskrá Gljúfrasteins á aðventunni heldur áfram, á sunnudag lesa eftirfarandi höfundar og þýðandi úr verkum sínum:

Sigurlín Bjarney Gísladóttir – Bjarg
Sjón – Mánasteinn: drengurinn sem var aldrei til
Þórdís Gísladóttir – Randalín og Mundi í Leynilundi
Sigrún Á. Eiríksdóttir – Minnisbók Mayu eftir Isabel Allende

Dagskráin hefst kl. 16 og aðgangur er ókeypis.

Sjáið heildardagskrá aðventunnar í Glúfrasteini á vefsíðu safnsins.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál