Fréttir

Bókafundur fimmtudagskvöld

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar við Hringbraut 121 (4. hæð).

Tekin verða fyrir eftirfarandi verk:

Háborgin
höfundur: Ólafur Rastrick
Gagnrýnendur: Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir

Hugsjónir, fjármál og pólitík
höfundur: Árni H. Kristjánsson
Gagnrýnandi: Sigurður Már Jónsson

Landbúnaðarsaga Íslands
höfundar: Árni Daníel Júlíusson & Jónas Jónsson
Gagnrýnandi: Helgi Þorláksson

Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur
höfundur: Guðný Hallgrímsdóttir
Gagnrýnandi: Margrét Gunnarsdóttir

Fundarstjóri er Guðni Th. Jóhannesson.

Allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál