Fréttir

Útgáfuhóf Neindarkenndar

NeindarkenndFyrsta ljóðabók Bjarkar Þorgrímsdóttur, Neindarkennd, kemur út miðvikudaginn 12. febrúar 2014 hjá Meðgönguljóðum.

Í tilefni þess verður blásið til útgáfuhófs kl. 17:00 á miðvikudag í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg.

Höfundur mun lesa upp úr bók sinni og hægt verður að fjárfesta í árituðu eintaki auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir!


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál