Fréttir

Reykjavíkurslamm

Fimmtudaginn 20. mars kl. 20.00 efna Meðgönguljóð, í samstarfi við Fríyrkjuna, til Ljóðaslamms á Loft Hostel í Bankastræti.

Rappgrúppan Reykjavíkurdætur spilar í dómarahléi.

Reglur til þátttöku eru eftirfarandi:

- Þrjár mínútur á mann.

- Engin utanaðkomandi tónlist eða hljóðfæri.

- Ekkert blað.

- Ekkert aldurstakmark.

Lokað hefur verið fyrir skráningu en öllum er frjálst að mæta á slammið.

Sjá einnig Facebook-viðburð Meðgönguljóða og Fríyrkju.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál