Fréttir

Yfir mærin í Iðnó

Reykjavík Bókmenntaborg býður til smásagnakvölds í Iðnó þriðjudaginn 28. október kl. 20-22.

Rithöfundarnir Halldór Armand Ásgeirsson, Kristín Eiríksdóttir, Piotr Paziński, Ziemowit Szczerek og Þórarinn Eldjárn lesa upp úr nýjum smásögum sínum sem þau sömdu fyrir alþjóðlegt smásagnaverkefni, Yfir mærin (http://opowiadanie.org/transgressions).

Umræður og spjall. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál