Fréttir

Hálfsnert stúlka á Skólavörðustíg

Hálfsnert stúlka eftir Bjarna BjarnasonNý skáldsaga Bjarna Bjarnasonar, Hálfsnert stúlka, kemur út hjá Veröld nú í vikunni. Í tilefni útgáfunnar verður haldin létt og skemmtileg samkoma í Eymundsson við Skólavörðustíg fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17.

Bjarni mun segja stuttlega frá tilurð bókarinnar og Ingibjörg Þórisdóttir, leikkona og kennslustjóri Listaháskóla Íslands, les valda kafla.

Léttar veitingar í boði, allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál