Fréttir

Málstofa um Íslendingasögur og Norræna menningu

Saga forlag stendur fyrir málstofu í tilefni af heildarútgáfu Íslendingasagna, í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu 15. nóvember næstkomandi kl. 15:00. Eftir málstofuna er gestum boðið að þiggja léttar veitingar.

Dagskrá er eftirfarandi:

 • Hilde Bliksrud þýðandi:
  Flóamanna saga og 'mannen som mor' - om en uvanlig sagahelt.
 • Lars Lönnroth fyrrverandi prófessor:
  De isländska sagorna och svensk kultur
 • Peter Springborg fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar í Kaupmannahöfn:
  Islændingesagaerne i dansk literatur og kultur
 • Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur:
  Að skrifa í ljósi sagnanna
 • Pallborðsumræður undir stjórn Bergljótar Kristjánsdóttur prófessors:
  Framhaldslíf sagnanna í nýjum skáldverkum
  Pallborðið skipa þau Ármann Jakobsson rithöfundur og prófessor, Þórunn Erlu Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur, Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur, og Einar Kárason rithöfundur.

Örnólfur Thorsson stýrir málstofunni.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál