Fréttir

Bókakonfekt á Rósenberg

Bókakonfektið, upplestraröð Forlagsins, fer að venju fram á miðvikudagskvöldum í nóvember á Café Rosenberg við Klapparstíg. Fyrsta skipti vetrarins verður miðvikudaginn 12. nóvember og hefst kl. 20.

Bækur höfunda eru seldar á staðnum, og höfundar hafa jafnan verið liðlegir við að árita ef þess er óskað. Fyrstu 30 sem mæta hvert kvöld er boðið upp á drykkjarmiða sem hægt er að nýta á barnum.

Heildardagskrá er svohljóðandi:

Miðvikudagur 12. nóvember
Sigrún Eldjárn
Jónína Leós
Guðni Líndal Benediktsson
Ófeigur Sigurðsson
Gunnar Helgason
Einar Kárason
Helga Guðrún Johnsson

Miðvikudagur 19. nóvember
Soffía Bjarnadóttir
Kristín Eiríksdóttir
Gísli Pálsson
Sigurður Pálsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Kristín Steinsdóttir
Orðbragð

Miðvikudagur 26. nóvember
Sverrir Norland
Ævar Þór Benediktsson
Gerður Kristný
Þórarinn Eldjárn
Eggert Þór Bernharðsson
Bryndís Björgvinsdóttir
Halldór Armand Ásgeirsson
Steinar Bragi

 


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál