Fréttir

Glæpakvöld á Sólon, fimmtudag

Glæpakvöld hins íslenska glæpfélags verður haldið fimmtudagskvöldið 20. nóvember á Sólon við Bankastræti.

Lesið verður upp úr sex nýjum, íslenskum glæpasögum. Að auki lesa norrænir höfundar upp sem staddir eru hér vegna glæpasagnaráðstefnunnar Iceland Noir.

Á undan og eftir leika Eddi og félagar glæpadjass.

Allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál