Fréttir

Síðasti bókakonfektmolinn

Upplestradagskrá Forlagsins lýkur miðvikudagskvöldið 26. nóvember, þá verður síðasta bókakonfektið í bili haldið á Café Rosenberg.

Þá stíga á stokk:

Ævar Þór Benediktsson
Gerður Kristný
Þórarinn Eldjárn
Eggert Þór Bernharðsson
Bryndís Björgvinsdóttir
Halldór Armand Ásgeirsson
og Steinar Bragi

Bækur höfunda eru seldar á staðnum, og höfundar hafa jafnan verið liðlegir við að árita ef þess er óskað.

Fyrstu 30 sem mæta hvert kvöld er boðið upp á drykkjarmiða sem hægt er að nýta á barnum.

Dagskrá hefst kl. 20.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál