Fréttir

Áframhald meðgöngu

Föstudaginn 28. nóvember koma út hjá Meðgönguljóðum tvær nýjar ljóðabækur. Það eru Sjósuða eftir Bergþóru Einarsdóttur og Feigðarórar eftir Kristófer Pál Viðarsson. Útgáfunni verður fagnað í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, þennan sama föstudag kl. 17.30.

Höfundarnir munu lesa upp úr verkum sínum og boðið verður upp á léttar veitingar.

Allir eru velkomnir.


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál